Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði.
Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði.
Mynd / HH
Fréttir 6. mars 2020

Það er mikils virði að geta boðið upp á alíslenskt hráefni

Höfundur: Ritstjórn

Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í Máltíð. Hún ásamt fjölskyldu sinni rekur myndarlegt bú sem er hvað þekktast fyrir nýsköpun í ferðaþjónustu, heimavinnslu og sölu eigin afurða beint til neytenda.

Arnheiður er umhverfisfræðingur að mennt og er ötull talsmaður þess að við skiljum og áttum okkur á sérstöðu landsins í hráefnavali. Rúm tuttugu ár eru síðan sett var sérstök umhverfisstefna á hennar búi.  Það er mikils virði, að hennar mati, fyrir íslenska ferðaþjónustu að geta boðið upp á alíslenskt hráefni og byggt á rótgrónum matarhefðum. 

Hægt er að hlýða á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum og hér undir.

 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f