Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður
Fréttir 3. nóvember 2015

Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Innan við eitt hundrað villtir Súmatra-nashyrningar finnast í Indónesíu í dag og litlar líkur eru talda á að stofninn geti náð sér á strik.

Súmatra-nashyrningar hafa þróast í einangrun í þúsundir ára og þykja með sérkennilegustu nashyrningum á jörðinni og engum öðrum líkir. Þeir eru minnstir af þeim þremur tegundum sem vitað er um í Asíu og með þeim minnstu í heiminum. Fækkun Súmatra-nashyrninga hefur verið hröð á síðasta áratug og hefur fækkað úr 250 árið 2008 í undir 100 á þessu ári.

Ástæða fækkunarinnar er sögð vera ólöglegar veiðar vegna hornanna sem margir getulausir karlmenn telja að innihaldi örvandi efni fyrir slátrið. Skógareldar í Indónesíu undanfarið hafa einnig eyðilagt búsvæði nashyrninganna.

Skylt efni: nashyrningar | Indónesía

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...