Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður
Fréttir 3. nóvember 2015

Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Innan við eitt hundrað villtir Súmatra-nashyrningar finnast í Indónesíu í dag og litlar líkur eru talda á að stofninn geti náð sér á strik.

Súmatra-nashyrningar hafa þróast í einangrun í þúsundir ára og þykja með sérkennilegustu nashyrningum á jörðinni og engum öðrum líkir. Þeir eru minnstir af þeim þremur tegundum sem vitað er um í Asíu og með þeim minnstu í heiminum. Fækkun Súmatra-nashyrninga hefur verið hröð á síðasta áratug og hefur fækkað úr 250 árið 2008 í undir 100 á þessu ári.

Ástæða fækkunarinnar er sögð vera ólöglegar veiðar vegna hornanna sem margir getulausir karlmenn telja að innihaldi örvandi efni fyrir slátrið. Skógareldar í Indónesíu undanfarið hafa einnig eyðilagt búsvæði nashyrninganna.

Skylt efni: nashyrningar | Indónesía

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...