Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður
Fréttir 3. nóvember 2015

Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Innan við eitt hundrað villtir Súmatra-nashyrningar finnast í Indónesíu í dag og litlar líkur eru talda á að stofninn geti náð sér á strik.

Súmatra-nashyrningar hafa þróast í einangrun í þúsundir ára og þykja með sérkennilegustu nashyrningum á jörðinni og engum öðrum líkir. Þeir eru minnstir af þeim þremur tegundum sem vitað er um í Asíu og með þeim minnstu í heiminum. Fækkun Súmatra-nashyrninga hefur verið hröð á síðasta áratug og hefur fækkað úr 250 árið 2008 í undir 100 á þessu ári.

Ástæða fækkunarinnar er sögð vera ólöglegar veiðar vegna hornanna sem margir getulausir karlmenn telja að innihaldi örvandi efni fyrir slátrið. Skógareldar í Indónesíu undanfarið hafa einnig eyðilagt búsvæði nashyrninganna.

Skylt efni: nashyrningar | Indónesía

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...