Skylt efni

Indónesía

Indónesía – þar sem allt grær
Á faglegum nótum 8. febrúar 2019

Indónesía – þar sem allt grær

Indónesía er staðsett við miðbaug jarðar, rétt utan meginlands Suðaustur-Asíu. Landið er samsafn af rúmlega 17 þúsund eyjum í Malaja eyjaklasanum og eru íbúar landsins á rúmlega 3 þúsund af þessum eyjum!

Rottum fjölgar og þær hafa stækkað
Fréttir 7. desember 2016

Rottum fjölgar og þær hafa stækkað

Yfirvöld í Indónesíu hafa miklar áhyggjur af sívaxandi fjölda rottna í höfuðborginni Jakarta. Ekki er annað að sjá en að rottunum í Jakarta líði vel því ekki er nóg með að þeim hafi fjölgað gríðarlega undanfarin ár heldur hafa þær einnig stækkað talsvert líka.

Kóreskur framleiðandi pálmaolíu dæmdur fyrir íkveikjur
Fréttir 12. september 2016

Kóreskur framleiðandi pálmaolíu dæmdur fyrir íkveikjur

Kóreski ólífuolíuframleiðandinn Korindo er í djúpum skít eftir að myndband sem sýnir starfsmenn fyrirtækisins leggja eld að stórum svæðum í frumskógum í Indónesíu var sett á netið. Ástæða íkveikjanna var að ryðja land til ræktunar á ólífupálmum til framleiðslu á ólífuolíu.

Krókódílar í stað fangavarða
Fréttir 25. nóvember 2015

Krókódílar í stað fangavarða

Yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Indónesíu hefur sett fram hugmynd um að láta krókódíla í stað fangavarða vakta fangelsi sem hýsir dauðadæmda fanga í landinu.

Glæpur gegn mannkyni
Fréttir 5. nóvember 2015

Glæpur gegn mannkyni

Skógareldarnir sem geisa í Indónesíu eru þeir verstu í sögu landsins og með verstu skógareldum sögunnar. Tugþúsundir hektarar frumskóga hafa logað í vel á þriðja mánuð. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í mörgum héruðum Indónesíu.

Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður
Fréttir 3. nóvember 2015

Súmatra-nashyrningurinn nánast útdauður

Innan við eitt hundrað villtir Súmatra-nashyrningar finnast í Indónesíu í dag og litlar líkur eru talda á að stofninn geti náð sér á strik.

Losa meira af koltvísýringi en Bretlandseyjar
Fréttir 27. október 2015

Losa meira af koltvísýringi en Bretlandseyjar

Mælingar benda til að skógareldarnir sem geisað hafa í Indónesíu undanfarnar vikur hafi losað meira af koltvísýringi út í andrúmsloftið en allir íbúar og starfsemi á Bretlandseyjum gera á heilu ári.

Gríðarlegt reykjarkóf í Suðaustur-Asíu
Fréttir 25. september 2015

Gríðarlegt reykjarkóf í Suðaustur-Asíu

Framkvæmdastjórar og stjórnarmenn sjö plantekrufyrirtækja hafa verið handteknir í Indónesíu í tengslum við gríðarlega skógarelda sem geisa þar.