Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Krókódílar í stað fangavarða
Fréttir 25. nóvember 2015

Krókódílar í stað fangavarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Indónesíu hefur sett fram hugmynd um að láta krókódíla í stað fangavarða vakta fangelsi sem hýsir dauðadæmda fanga í landinu.

Rökin fyrir þessu eru að í mörgum tilfellum eru krókódílar betri fangaverðir en menn þar sem ekki er hægt að múta þeim. Ströngustu fíkniefnalög í heimi eru í gildi í Indónesíu og stór hluti fanga, sem dæmdir eru til dauða í landinu, er sakfelldur fyrir glæpi sem tengjast fíkniefnum.

Að sögn yfirmanns fíkniefnalögreglunnar stendur yfir leit að heppilegum stað til að setja upp fangelsi þar sem hægt er að loka það af með síki umhverfis sem fyllt verður með krókódílum sem koma í veg fyrir að fangar geti strokið eða keypt sér leið úr fangelsi. 

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...