Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Krókódílar í stað fangavarða
Fréttir 25. nóvember 2015

Krókódílar í stað fangavarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Indónesíu hefur sett fram hugmynd um að láta krókódíla í stað fangavarða vakta fangelsi sem hýsir dauðadæmda fanga í landinu.

Rökin fyrir þessu eru að í mörgum tilfellum eru krókódílar betri fangaverðir en menn þar sem ekki er hægt að múta þeim. Ströngustu fíkniefnalög í heimi eru í gildi í Indónesíu og stór hluti fanga, sem dæmdir eru til dauða í landinu, er sakfelldur fyrir glæpi sem tengjast fíkniefnum.

Að sögn yfirmanns fíkniefnalögreglunnar stendur yfir leit að heppilegum stað til að setja upp fangelsi þar sem hægt er að loka það af með síki umhverfis sem fyllt verður með krókódílum sem koma í veg fyrir að fangar geti strokið eða keypt sér leið úr fangelsi. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f