Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda
Fréttir 12. janúar 2024

Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Alls fengu 50 garðyrkjubændur greidda styrki fyrir 568 ræktaða hektara á síðasta ári í útiræktun grænmetis.

Þetta kemur fram í uppgjöri matvælaráðuneytisins vegna greiðslna á jarðræktarstyrkjum síðasta árs.

Greitt er samkvæmt ákvæðum reglugerðar um stuðning við garðyrkju og nam heildargreiðsla vegna útiræktaðs grænmetis rúmum 83 milljónum króna.

Annars vegar var greitt út á ræktun rótarafurða, fyrir samtals rúmar 62 milljónir króna, og hins vegar fyrir afurðir ræktaðar ofanjarðar, samtals rúmlega 21 milljón.

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.