Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda
Fréttir 12. janúar 2024

Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Alls fengu 50 garðyrkjubændur greidda styrki fyrir 568 ræktaða hektara á síðasta ári í útiræktun grænmetis.

Þetta kemur fram í uppgjöri matvælaráðuneytisins vegna greiðslna á jarðræktarstyrkjum síðasta árs.

Greitt er samkvæmt ákvæðum reglugerðar um stuðning við garðyrkju og nam heildargreiðsla vegna útiræktaðs grænmetis rúmum 83 milljónum króna.

Annars vegar var greitt út á ræktun rótarafurða, fyrir samtals rúmar 62 milljónir króna, og hins vegar fyrir afurðir ræktaðar ofanjarðar, samtals rúmlega 21 milljón.

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...