Skylt efni

útiræktað grænmeti

Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda
Fréttir 12. janúar 2024

Styrkir greiddir til 50 garðyrkjubænda

Alls fengu 50 garðyrkjubændur greidda styrki fyrir 568 ræktaða hektara á síðasta ári í útiræktun grænmetis.

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu
Fréttir 15. nóvember 2021

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu

Hjá Matís hefur á undanförnum vikum verið unnið að verkefni með stuðningi Matvælasjóðs, sem miðar að því meðal annars að lengja geymsluþol á útiræktuðu íslensku grænmeti. Verkefninu er stýrt af Ólafi Reykdal, en markmiðið er meðal annars að viðhalda gæðunum lengur og þannig auka verðmæti afurðanna.

Fundu jarðnæði sem var ekki í boði í Sviss
Líf og starf 4. október 2021

Fundu jarðnæði sem var ekki í boði í Sviss

Á bænum Narfaseli, undir Hafnarfjalli í Borgarfirði, hafa svissnesku hjónin Laurent og Lola Balmer sest að og stunda þar grænmetisræktun úti og inni í gróðurhúsi. Þau fluttust til Íslands snemma á síðasta ári og hafa reist sér íbúðarhúsnæði, geymslu og lítið kornsíló á landinu – auk veglegs 450 fermetra gróðurhúss.

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis
Fréttir 13. september 2019

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði í dag tillögum til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda. Þar er meðal annars lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda sem eru í ræktun á Íslandi.

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti
Fréttir 6. ágúst 2019

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir að góðum árangri í útirækt grænmetis þessa sumarið, megi fyrst og fremst þakka því að það voraði mjög snemma og vinna við garða gat hafist mun fyrr í ár en undanfarandi ár.

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir
Fréttir 4. júlí 2019

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir

Fyrsta merki þess að upp sé runninn tími íslenska útiræktaða grænmetisins er þegar kínakálið kemur í verslanir – og sú er raunin í dag.