Afburðagott ár í útiræktun grænmetis
Árið sem er að líða fer í sögubækurnar sem eitt hið allra besta í útiræktun grænmetis. Sé horft aftur til 2019, þegar farið var að halda formlega utan um uppskerutölur vegna stuðningsgreiðslna, er heildaruppskeran í ár sú langmesta.









