Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur
Fréttir 26. ágúst 2021

Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kennsla við Garðyrkju­skólann á Reykjum hófst í byrjun vikunnar og er það í síðasta sinn sem kennsla við skól­ann verður á vegum Land­búnaðar­háskóla Íslands. Nám við skólann mun við næstu inntöku nemenda færast til Fjölbrautaskóa Suðurlands.

Ragnheiður Inga Þór­arins­dóttir, rektor Land­búnaðar­skólans, segir að nem­endur í verknámi í garðyrkju séu tæplega 160 og af þeim 2/3 í fjarnámi. „Kennsla hjá okkur heldur áfram eins og verið hefur og fer fram á Reykjum. Nemendur í staðnámi munu útskrifast í vor en nemar í fjarnámi, sem yfirleitt taka námið á fjórum árum, munu flytjast yfir til Fjölbrautaskóla Suðurnesja og útskrifast samkvæmt upp­runalegu plani og samningi sem verður gerður milli Landbúnaðarháskólans og Fjölbrautaskóla Suður­lands.“

Að sögn Ragnheiðar hefur nemendum við allar deildir Landbúnaðarháskólans fjölgað. „Fjölgunin er jöfn yfir allar fagdeildir skólans og öll námsstigin.“

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...