Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur
Fréttir 26. ágúst 2021

Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kennsla við Garðyrkju­skólann á Reykjum hófst í byrjun vikunnar og er það í síðasta sinn sem kennsla við skól­ann verður á vegum Land­búnaðar­háskóla Íslands. Nám við skólann mun við næstu inntöku nemenda færast til Fjölbrautaskóa Suðurlands.

Ragnheiður Inga Þór­arins­dóttir, rektor Land­búnaðar­skólans, segir að nem­endur í verknámi í garðyrkju séu tæplega 160 og af þeim 2/3 í fjarnámi. „Kennsla hjá okkur heldur áfram eins og verið hefur og fer fram á Reykjum. Nemendur í staðnámi munu útskrifast í vor en nemar í fjarnámi, sem yfirleitt taka námið á fjórum árum, munu flytjast yfir til Fjölbrautaskóla Suðurnesja og útskrifast samkvæmt upp­runalegu plani og samningi sem verður gerður milli Landbúnaðarháskólans og Fjölbrautaskóla Suður­lands.“

Að sögn Ragnheiðar hefur nemendum við allar deildir Landbúnaðarháskólans fjölgað. „Fjölgunin er jöfn yfir allar fagdeildir skólans og öll námsstigin.“

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...