Skylt efni

Garðyrkjuskólinn Hvanneyri Reykir starfsmenntanám Fjölbrautaskóli Suðurlanda

Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur
Fréttir 26. ágúst 2021

Starfsmenntanámi í garðyrkju við LbhÍ hætt eftir komandi vetur

Kennsla við Garðyrkju­skólann á Reykjum hófst í byrjun vikunnar og er það í síðasta sinn sem kennsla við skól­ann verður á vegum Land­búnaðar­háskóla Íslands. Nám við skólann mun við næstu inntöku nemenda færast til Fjölbrautaskóa Suðurlands.