Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Fréttir 16. júní 2021

Stærsta svínabú heims byggt í Kína

Höfundur: SNS

Í Kína er nú verið að byggja stærsta svínabú heims en það mun framleiða árlega 2,1 milljón grísa til slátrunar, en byggingarframkvæmdum lýkur síðar á þessu ári.

Það er fyrirtækið Muyuan Meat and Food Industry sem byggir þetta gríðarlega stóra svínabú sem mun verða með pláss fyrir 105 þúsund gyltur deilt niður á 21 sex hæða byggingar.

Alls nær byggingarsvæðið í heild sinni yfir um 180 hektara og auk þess fara um 200 hektarar undir vegi, stæði og önnur mannvirki sem tengjast þessari risastóru framkvæmd. Þannig þarf t.d. að gera sérstaka tengingu svínabúsins við bæði nærliggjandi hraðbraut, auk þess sem stoppustöð fyrir járnbraut er sett við búið. Auk þess verður byggt sérstakt sláturhús við búið enda stærðin slík að það er hagkvæmt.

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda
Fréttir 27. júlí 2021

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda

Nýlegar rannsóknir benda til að regnskógar Amason losi rúmlega milljarði tonna m...

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð
Fréttir 26. júlí 2021

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð

Gríðarlegir skógareldar geisa í kjölfar óvenjulegrar hitabylgju í Síberíu. Stjór...

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn
Fréttir 23. júlí 2021

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn

Vorið og fyrri hluti sumars var kalt. Auk þess sem óvíst var með flug vegna Covi...

KS leggur til 200 milljónir króna
Fréttir 22. júlí 2021

KS leggur til 200 milljónir króna

Kaupfélag Skagfirðinga, KS ætlar að leggja til 200 milljónir króna á næstu tveim...

Lífræn ræktun á Íslandi
Fréttir 22. júlí 2021

Lífræn ræktun á Íslandi

Anna María Björnsdóttir hefur í eitt og hálft ár unnið að heimildarmynd um lífræ...

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa
Fréttir 22. júlí 2021

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa

Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins (SI) hefur verið sett á laggirnar.

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 22. júlí 2021

Allar hænur í lausagöngu

Samkvæmt reglugerð um velferð alifugla verður notkun á hefðbundnum búrum hætt í ...

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt
Fréttir 21. júlí 2021

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undi...