Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Fréttir 16. júní 2021

Stærsta svínabú heims byggt í Kína

Höfundur: SNS

Í Kína er nú verið að byggja stærsta svínabú heims en það mun framleiða árlega 2,1 milljón grísa til slátrunar, en byggingarframkvæmdum lýkur síðar á þessu ári.

Það er fyrirtækið Muyuan Meat and Food Industry sem byggir þetta gríðarlega stóra svínabú sem mun verða með pláss fyrir 105 þúsund gyltur deilt niður á 21 sex hæða byggingar.

Alls nær byggingarsvæðið í heild sinni yfir um 180 hektara og auk þess fara um 200 hektarar undir vegi, stæði og önnur mannvirki sem tengjast þessari risastóru framkvæmd. Þannig þarf t.d. að gera sérstaka tengingu svínabúsins við bæði nærliggjandi hraðbraut, auk þess sem stoppustöð fyrir járnbraut er sett við búið. Auk þess verður byggt sérstakt sláturhús við búið enda stærðin slík að það er hagkvæmt.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...