Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð
Fréttir 29. júlí 2019

Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hafa gefið út skilaverð til bænda á komandi sláturvertíð sem hefst 4. september næstkomandi. SKVH byrjar að slátra 15. ágúst og greiðir hærra verð (álag) á slátrun í ágúst.

 

SKVH stefnir að því að slátra 7 daga í ágúst þ.e. 15. 19. 21. 23. 26. 28. og 30. Slátrun í sept. og okt. er á líkum nótum hjá KS og SKVH. 


Öll verð eru á þurrvigt og án. vsk.


Greiðslufrestur
Innlegg 5.-14. sept. er laust til greiðslu 19. sept.
Innlegg 15.-28. sept. er laust til greiðslu 3. okt.
Innlegg 29. sept -12. okt. er laust til greiðslu 17. okt.
Innlegg 13.-26. okt. er laust til greiðslu 31. okt.
Innlegg 27.- 31. okt. er laust til greiðslu 7. nóv.


Sláturkostnaður
Á úrkastgrip 550 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Rúið eða í tveimur reyfum kr. 850 á skrokk


Flutningur
0 kr.stk.

Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gærur og innmatur fylgir ekki heimtöku.


Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5500 á stk. Veittur er 2.000 kr. afsláttur til þeirra sem leggja inn meira en 100 dilka, á fyrstu 15 dilkana í heimtöku og fyrstu 7 dilkana til þeirra sem leggja inn færri en 100 dilka.  Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.

Fullorðið og veturgamalt 4000 kr.stk.


7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 50 kr.kg.
 

Verðskrá KS má sjá hér.

Verðskrá SKVH má sé hér.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...