Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð
Fréttir 29. júlí 2019

Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hafa gefið út skilaverð til bænda á komandi sláturvertíð sem hefst 4. september næstkomandi. SKVH byrjar að slátra 15. ágúst og greiðir hærra verð (álag) á slátrun í ágúst.

 

SKVH stefnir að því að slátra 7 daga í ágúst þ.e. 15. 19. 21. 23. 26. 28. og 30. Slátrun í sept. og okt. er á líkum nótum hjá KS og SKVH. 


Öll verð eru á þurrvigt og án. vsk.


Greiðslufrestur
Innlegg 5.-14. sept. er laust til greiðslu 19. sept.
Innlegg 15.-28. sept. er laust til greiðslu 3. okt.
Innlegg 29. sept -12. okt. er laust til greiðslu 17. okt.
Innlegg 13.-26. okt. er laust til greiðslu 31. okt.
Innlegg 27.- 31. okt. er laust til greiðslu 7. nóv.


Sláturkostnaður
Á úrkastgrip 550 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Rúið eða í tveimur reyfum kr. 850 á skrokk


Flutningur
0 kr.stk.

Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gærur og innmatur fylgir ekki heimtöku.


Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5500 á stk. Veittur er 2.000 kr. afsláttur til þeirra sem leggja inn meira en 100 dilka, á fyrstu 15 dilkana í heimtöku og fyrstu 7 dilkana til þeirra sem leggja inn færri en 100 dilka.  Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.

Fullorðið og veturgamalt 4000 kr.stk.


7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 50 kr.kg.
 

Verðskrá KS má sjá hér.

Verðskrá SKVH má sé hér.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...