Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð
Fréttir 29. júlí 2019

Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hafa gefið út skilaverð til bænda á komandi sláturvertíð sem hefst 4. september næstkomandi. SKVH byrjar að slátra 15. ágúst og greiðir hærra verð (álag) á slátrun í ágúst.

 

SKVH stefnir að því að slátra 7 daga í ágúst þ.e. 15. 19. 21. 23. 26. 28. og 30. Slátrun í sept. og okt. er á líkum nótum hjá KS og SKVH. 


Öll verð eru á þurrvigt og án. vsk.


Greiðslufrestur
Innlegg 5.-14. sept. er laust til greiðslu 19. sept.
Innlegg 15.-28. sept. er laust til greiðslu 3. okt.
Innlegg 29. sept -12. okt. er laust til greiðslu 17. okt.
Innlegg 13.-26. okt. er laust til greiðslu 31. okt.
Innlegg 27.- 31. okt. er laust til greiðslu 7. nóv.


Sláturkostnaður
Á úrkastgrip 550 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Rúið eða í tveimur reyfum kr. 850 á skrokk


Flutningur
0 kr.stk.

Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gærur og innmatur fylgir ekki heimtöku.


Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5500 á stk. Veittur er 2.000 kr. afsláttur til þeirra sem leggja inn meira en 100 dilka, á fyrstu 15 dilkana í heimtöku og fyrstu 7 dilkana til þeirra sem leggja inn færri en 100 dilka.  Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.

Fullorðið og veturgamalt 4000 kr.stk.


7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 50 kr.kg.
 

Verðskrá KS má sjá hér.

Verðskrá SKVH má sé hér.

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...