Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Selma Björnsdóttir kom í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á dögunum í kántríþáttinn Sveitahljóm en Selma vinnur nú að nýjum kántrísmellum.
Selma Björnsdóttir kom í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á dögunum í kántríþáttinn Sveitahljóm en Selma vinnur nú að nýjum kántrísmellum.
Fréttir 4. maí 2021

Selma Björnsdóttir í kántrífíling í Hlöðunni

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúdíóið, engin önnur en Selma Björnsdóttir sem er mikill aðdáandi kántrítónlistar. Það á vel við nú í maí þegar styttist í árlega Júróvisjón-veislu landans. Hún fer yfir feril sinn sem kántrísöngkona en árið 2010 gaf hún út diskinn Alla leið til Texas og vinnur nú að nýjum kántrísmellum. Selma segist lengi vel hafa verið inni í kántrískápnum og deilir með hlustendum aðdáun sinni frá unga aldri á Dolly Parton. Þar að auki fjalla Drífa og Erla um dúetta í kántrítónlistinni en þar er svo sannarlega af nógu að taka! Stútfullur þáttur af góðu spjalli og kántrítónlist í hæsta gæðaflokki.

Hlusta má á þáttinn hér

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...