Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
ónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, við undirritun samningsins. Bak við fánana leynast Brynjólfur Jónsson og Hrefna Einarsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands. Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
ónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, við undirritun samningsins. Bak við fánana leynast Brynjólfur Jónsson og Hrefna Einarsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands. Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
Fréttir 11. september 2020

Samstarfssamningur um Opna skóga

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkaup og Skógræktarfélag Íslands hafa skrifa undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo almenningur geti nýtt sér skógana til áningar, útivistar og heilsubótar.

Opnir skógar eru nú sautján talsins, staðsettir víðs vegar um landið og þar er boðið upp á góða útivistaraðstöðu. Unnið verður áfram að þróun og bættu aðgengi þannig að sem flestir landsmenn geti notið þeirra miklu gæða sem felast í skógunum og eru allir opnir.

Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, segir að samningurinn við Samkaup skipti skógræktarfélögin gríðarlega miklu máli og tryggir rekstur þess fram á næsta ár. „Í framhaldinu munum við kynna verkefnið enn frekar og hvetja landsmenn til að sækja í skógana enda er þar að finna frábæra aðstöðu til samkomuhalds og útivistar.“

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...