Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja
Fréttir 16. júlí 2019

Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarin ár hafa verið tekin sýni af svínakjöti í stórverslunum á Bretlandseyjum. Tilgangur sýnatakanna er að athuga hvort verslanir hafa verið að selja innflutt svín sem bresk.

Samtök sem kallast Agriculture and Horticulture Development Board, AHDB, hafa um nokkurra ár skeið hafa nú ákveðið að útvíkka sýnatökurnar og athuga stöðu mála hjá minni verslunum og kjötkaupmönnum.

Átakið kemur í kjölfar þess að bresk afurðastöð sem seldi vörur sínar undir heitinu Great British notaði að mestu innflutt erlent hráefni. Upprunamat á kjötinu fer fram með rannsóknum á ísótópum en slíkar rannsóknir sýna hvaðan viðkomandi dýr eða afurð er upprunnin en ísótópar eða samsætur er eins konar efnafræðilegt fingrafar.

Komi í ljós að verið sé að selja kjöt sem ekki er brest að uppruna sem breskt er um lögreglumál að ræða og viðeigandi refsingum beit.

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum
Fréttir 5. mars 2024

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum

Enn er opið fyrir umsóknir um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum sbr. regluger...

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...