Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Epinephelus fuscomarginatus.
Epinephelus fuscomarginatus.
Fréttir 3. júní 2020

Óþekkt fisktegund í matinn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Lífríki hafsins er fjölbreytt og annað slagið finnast áður óþekktar tegundir í sjónum. Það er þó sjaldgæft að menn finni stórar tegundir fiska sem ekki hafa verið greindar áður.

Íbúar í Suðaustur-Ástralíu hafa í talsverðan tíma verið að veiða og borða fisk, sem sagður er vera bragðgóður, sem þar til fyrir skömmu hefur ekki verið vísindalega greindur til tegunda.

Fiskurinn sem um ræðir hefur manna á meðal gengið undir heitinu rockcod en líkist fremur karfa en þorski.

Fiskurinn vakti fyrst athygli þegar sjómaður sendi áströlskum fiskifræðingi mynd af fiskinum til greiningar sem hann þekkti ekki. Við nánari leit fann fiskifræðingurinn eintak af fiskinum á fiskmarkaði við Brisbane.

Í dag hefur tegundin fengið latínuheitið Epinephelus fusco­marginatus og sagt að búsvæði hennar sé við Kóralrifið mikla út frá strönd Queensland á um 220 metra dýpi.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...