Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fjölskyldan í Miðskógi. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Guðrún Esther Jónsdóttir, Sunneva Hlín Skúladóttir og Jóhannes Örn Pálmason.
Fjölskyldan í Miðskógi. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Guðrún Esther Jónsdóttir, Sunneva Hlín Skúladóttir og Jóhannes Örn Pálmason.
Mynd / Aðsendar
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desember.

Af því tilefni buðu ábúendur í Miðskógi, Reykjagarður og SS til veislu 24. nóvember síðastliðinn. Boðið var upp á veitingar og gafst gestum færi á að kynna sér byggingarnar og væntanlega starfsemi.

Húsið rúmar þrettán þúsund kjúklinga og má gera ráð fyrir að ársframleiðslan nemi hundrað og áttatíu þúsund tonnum. Byggingin er úr steinsteyptum einingum frá BM Vallá með þak og burðarvirki frá Límtré-Vírneti. Fóður-,vatns-, og loftræstikerfi eru frá Líflandi. Ábúendur í Miðskógi og Reykjagarði ætla að skoða forsendur þessaðbyggjaannaðsamskonarhús og hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis.

Kjúklingahúsið á Miðskógum rúmar 13.000 kjúklinga.

Skylt efni: kjúklingabú | Miðskógar

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...