Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Fjölskyldan í Miðskógi. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Guðrún Esther Jónsdóttir, Sunneva Hlín Skúladóttir og Jóhannes Örn Pálmason.
Fjölskyldan í Miðskógi. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Guðrún Esther Jónsdóttir, Sunneva Hlín Skúladóttir og Jóhannes Örn Pálmason.
Mynd / Aðsendar
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desember.

Af því tilefni buðu ábúendur í Miðskógi, Reykjagarður og SS til veislu 24. nóvember síðastliðinn. Boðið var upp á veitingar og gafst gestum færi á að kynna sér byggingarnar og væntanlega starfsemi.

Húsið rúmar þrettán þúsund kjúklinga og má gera ráð fyrir að ársframleiðslan nemi hundrað og áttatíu þúsund tonnum. Byggingin er úr steinsteyptum einingum frá BM Vallá með þak og burðarvirki frá Límtré-Vírneti. Fóður-,vatns-, og loftræstikerfi eru frá Líflandi. Ábúendur í Miðskógi og Reykjagarði ætla að skoða forsendur þessaðbyggjaannaðsamskonarhús og hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis.

Kjúklingahúsið á Miðskógum rúmar 13.000 kjúklinga.

Skylt efni: kjúklingabú | Miðskógar

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...