Skylt efni

kjúklingabú

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða hlé. Starfsemin stöðvaðist í kjölfar jarðhræringa.

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi
Viðtal 27. mars 2024

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi

Eydís Rós Eyglóardóttir er kjúklingabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi. Hún er fædd árið 1984 í Vestmannaeyjum og alin upp á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. Aðspurð hvernig hún leiddist út í þennan búskap segist hún hafa kynnst manninum sínum, Ingvari Guðna Ingimundarsyni, árið 2005 og flust til hans í Flóann þar sem foreldrar hans ráku kjúklingabú.

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desember.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatnsenda í Flóahreppi opna bú sitt og kynna búgrein alifuglabænda þann 3. júní næstkomandi.

Fyrsta kjúklingabú Dalamanna
Líf og starf 5. maí 2023

Fyrsta kjúklingabú Dalamanna

Nautgripabændurnir á Miðskógi í Dölum hafa gert samning við Reykjagarð um uppbyggingu á kjúklingaeldi á bænum. Í samningnum er gert ráð fyrir að bændurnir reisi eldishús fyrir um 13 þúsund kjúklinga til að byrja með, sem geti skilað um 180 tonna ársframleiðslu af kjúklingakjöti. Reykjagarður mun leigja af þeim húsið, kaupa þjónustu við eldið og afu...

Tvö stór eldishús rísa á næsta ári á Vatnsenda í Flóa
Líf og starf 30. október 2020

Tvö stór eldishús rísa á næsta ári á Vatnsenda í Flóa

Á Vatnsenda í Flóahreppi hafa orðið kynslóðaskipti, en Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson tóku árið 2015 við kjúklingabúskapnum af Ingimundi Bergmann og Þórunni Kristjánsdóttur sem höfðu byggt upp Kjúklingabúið Vor. Vinna við byggingagrunna að tveimur nýjum 877 fermetra eldishúsum er komin af stað og þau Eydís og Ingvar sömdu nýv...

Áður óþekktur veirusjúkdómur herjar á íslenskt kjúklingabú
Kjúklingum á Indlandi gefið heimsins sterkasta sýklalyf
Fréttir 12. febrúar 2018

Kjúklingum á Indlandi gefið heimsins sterkasta sýklalyf

Alþjóðleg heilsuviðvörun hefur verið gefin út í framhaldi af því að komið hefur í ljós að kjúklingabændur á Indlandi hafa notað þúsundir tonna af sýklalyfinu colostin við eldi.

100 milljónir fugla til kjötframleiðslu
Fréttir 1. febrúar 2018

100 milljónir fugla til kjötframleiðslu

Verið er að reisa kjúklingabú í Kína sem hýsa mun 100 milljón hænsnfugla til kjötframleiðslu. Gert er ráð fyrir að ársframleiðslan verði um 200.000 tonn á ári og verður slátrun og fullvinnsla afurða í tengslum við búið.

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands
Fréttaskýring 21. desember 2016

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands

Enginn veit með vissu hvort kjúklingur frá Asíu, Suður-Ameríku eða Afríku er seldur hér á landi eða ekki. Innflytjendur hafa hins vegar margítrekað sagst treysta ESB-merkingum um uppruna sem stimplað sé á pakkningarnar.

Reykjagarður með nýtt kjúklingaeldishús í undirbúningi
Fréttir 17. desember 2015

Reykjagarður með nýtt kjúklingaeldishús í undirbúningi

Í undirbúningi er hjá Reykjagarði hf. að reka stórt kjúklingaeldishús í landi Jarlsstaða í Landsveit.