Tvö stór eldishús rísa á næsta ári á Vatnsenda í Flóa
Á Vatnsenda í Flóahreppi hafa orðið kynslóðaskipti, en Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson tóku árið 2015 við kjúklingabúskapnum af Ingimundi Bergmann og Þórunni Kristjánsdóttur sem höfðu byggt upp Kjúklingabúið Vor. Vinna við byggingagrunna að tveimur nýjum 877 fermetra eldishúsum er komin af stað og þau Eydís og Ingvar sömdu nýv...