Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Opinn dagur hjá Búvís í dag
Mynd / Búvís
Fréttir 23. ágúst 2019

Opinn dagur hjá Búvís í dag

Höfundur: smh

Búvís stendur fyrir opnum degi og vélasýningu í dag föstudag 23. ágúst.

Opið verður á Grímseyjargötu frá 12 til 19 og verður öðrum verslunum boðið að þátt í „pop-up“-viðburðum. Til sýnis verða hinar ýmsu vélar og tæki, auk þess em boðið verður upp á léttar veitingar ásamt fræðslu og skemmtilegu spjalli.

Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri á að prófa einn fullkomnasta áburðardreifara sem völ er á í dag frá Rauch sem er GPS stýrður. Þannig hámarka bændur nýtingu á tilbúnum áburði sem hefur bein áhrif á gæði fóðurs og nákvæmni í áburðargjöf hefur jákvæð umhversfsleg áhrif.

Búvís er innflutningsaðili, sölu,- og þjónustufyrirtæki á vinnu og landbúnaðartækjum. Fyrirtækið hefur verið staðsett á Akureyri frá 2006.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...