Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Opinn dagur hjá Búvís í dag
Mynd / Búvís
Fréttir 23. ágúst 2019

Opinn dagur hjá Búvís í dag

Höfundur: smh

Búvís stendur fyrir opnum degi og vélasýningu í dag föstudag 23. ágúst.

Opið verður á Grímseyjargötu frá 12 til 19 og verður öðrum verslunum boðið að þátt í „pop-up“-viðburðum. Til sýnis verða hinar ýmsu vélar og tæki, auk þess em boðið verður upp á léttar veitingar ásamt fræðslu og skemmtilegu spjalli.

Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri á að prófa einn fullkomnasta áburðardreifara sem völ er á í dag frá Rauch sem er GPS stýrður. Þannig hámarka bændur nýtingu á tilbúnum áburði sem hefur bein áhrif á gæði fóðurs og nákvæmni í áburðargjöf hefur jákvæð umhversfsleg áhrif.

Búvís er innflutningsaðili, sölu,- og þjónustufyrirtæki á vinnu og landbúnaðartækjum. Fyrirtækið hefur verið staðsett á Akureyri frá 2006.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...