Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19
Fréttir 14. október 2020

Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirvöld á Filippseyjum segja að vegna COVID 19 hafi áhugi á ræktun sjaldgæfra planta aukist og að verslun með þær sé nú sem aldrei fyrr.

Auknar sóttvarnir hafa aukið þörf til að fólk hafi í kringum sig gróður. Ekki nægir öllum að hafa í kringum sig hefðbundnar pottaplöntur sem hægt er að fá í blómabúðum eða hjá vinum og kunningjum eða fúla á móti í næstu íbúð.

Ólögleg verslum með sjaldgæfar og jafnvel plöntur í útrýningarhættu hefur því aukist mikið og á það sérstaklega við um kjötætuplöntur. Þetta á ekki síst við plöntur frá Filippseyjum sem margar hverjar finnast hvergi villtar annarsstaðar í heiminum. Vegna aukinnar eftirspurnar hefur verð á sjaldgæfum plöntum þaðan hækkað og óprúttnir plöntusalar ekki hikað við að safna þeim í náttúrunni og selja úr landi fyrir rétt verð.

Yfirvöld hafa heitið því að koma höndum yfir verslunin með því að auka eftirlit á svæðum þar sem sjaldgæfar plöntur vaxa, hækka sektir fyrir brot á náttúruverndarlögum og herða refsiramman í allt að tólf ára fangelsi fyrir að versla með plöntur sem eru í útrýmingarhættu.

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...