Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19
Fréttir 14. október 2020

Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirvöld á Filippseyjum segja að vegna COVID 19 hafi áhugi á ræktun sjaldgæfra planta aukist og að verslun með þær sé nú sem aldrei fyrr.

Auknar sóttvarnir hafa aukið þörf til að fólk hafi í kringum sig gróður. Ekki nægir öllum að hafa í kringum sig hefðbundnar pottaplöntur sem hægt er að fá í blómabúðum eða hjá vinum og kunningjum eða fúla á móti í næstu íbúð.

Ólögleg verslum með sjaldgæfar og jafnvel plöntur í útrýningarhættu hefur því aukist mikið og á það sérstaklega við um kjötætuplöntur. Þetta á ekki síst við plöntur frá Filippseyjum sem margar hverjar finnast hvergi villtar annarsstaðar í heiminum. Vegna aukinnar eftirspurnar hefur verð á sjaldgæfum plöntum þaðan hækkað og óprúttnir plöntusalar ekki hikað við að safna þeim í náttúrunni og selja úr landi fyrir rétt verð.

Yfirvöld hafa heitið því að koma höndum yfir verslunin með því að auka eftirlit á svæðum þar sem sjaldgæfar plöntur vaxa, hækka sektir fyrir brot á náttúruverndarlögum og herða refsiramman í allt að tólf ára fangelsi fyrir að versla með plöntur sem eru í útrýmingarhættu.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...