Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19
Fréttir 14. október

Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirvöld á Filippseyjum segja að vegna COVID 19 hafi áhugi á ræktun sjaldgæfra planta aukist og að verslun með þær sé nú sem aldrei fyrr.

Auknar sóttvarnir hafa aukið þörf til að fólk hafi í kringum sig gróður. Ekki nægir öllum að hafa í kringum sig hefðbundnar pottaplöntur sem hægt er að fá í blómabúðum eða hjá vinum og kunningjum eða fúla á móti í næstu íbúð.

Ólögleg verslum með sjaldgæfar og jafnvel plöntur í útrýningarhættu hefur því aukist mikið og á það sérstaklega við um kjötætuplöntur. Þetta á ekki síst við plöntur frá Filippseyjum sem margar hverjar finnast hvergi villtar annarsstaðar í heiminum. Vegna aukinnar eftirspurnar hefur verð á sjaldgæfum plöntum þaðan hækkað og óprúttnir plöntusalar ekki hikað við að safna þeim í náttúrunni og selja úr landi fyrir rétt verð.

Yfirvöld hafa heitið því að koma höndum yfir verslunin með því að auka eftirlit á svæðum þar sem sjaldgæfar plöntur vaxa, hækka sektir fyrir brot á náttúruverndarlögum og herða refsiramman í allt að tólf ára fangelsi fyrir að versla með plöntur sem eru í útrýmingarhættu.

Kindurnar hlýða bara kalli Svavars, 84 ára göngugarps
Fréttir 22. október

Kindurnar hlýða bara kalli Svavars, 84 ára göngugarps

Eins og margir vita þá eru alltaf nokkrar kindur með lömbum í Heimakletti í Vest...

Algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum
Fréttir 22. október

Algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum

Á þessu ári hefur orðið algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum en það...

Minni framleiðsla en stærri innanlandsmarkaður
Fréttir 22. október

Minni framleiðsla en stærri innanlandsmarkaður

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog fyrir sauðfjár...

Sveinn Margeirsson sýknaður vegna meintra brota á lögum um slátrun og sláturafurðir
Fréttir 22. október

Sveinn Margeirsson sýknaður vegna meintra brota á lögum um slátrun og sláturafurðir

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var sýknaður í Héraðs­dómi Norð...

Áfram í greiðsluskjóli
Fréttir 21. október

Áfram í greiðsluskjóli

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á að framlengja greiðsluskjól Hótel Sögu e...

Öryggi verði aukið gagnvart nýgengi plöntusjúkdóma við innflutning
Fréttir 20. október

Öryggi verði aukið gagnvart nýgengi plöntusjúkdóma við innflutning

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að r...

„Peningar sem vaxa á trjánum“
Fréttir 19. október

„Peningar sem vaxa á trjánum“

Þau sígrænu tré sem mest eru notuð í skógrækt hérlendis eru stafafura og sitkagr...

Alls 1.264 hreindýr felld í ár
Fréttir 19. október

Alls 1.264 hreindýr felld í ár

Seinasti veiðidagur haustveiða var sunnudagurinn 20. september. Kvóti þessa árs ...