Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19
Fréttir 14. október 2020

Ólögleg viðskipti með plöntur í skjóli aðgerða gegn COVID-19

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirvöld á Filippseyjum segja að vegna COVID 19 hafi áhugi á ræktun sjaldgæfra planta aukist og að verslun með þær sé nú sem aldrei fyrr.

Auknar sóttvarnir hafa aukið þörf til að fólk hafi í kringum sig gróður. Ekki nægir öllum að hafa í kringum sig hefðbundnar pottaplöntur sem hægt er að fá í blómabúðum eða hjá vinum og kunningjum eða fúla á móti í næstu íbúð.

Ólögleg verslum með sjaldgæfar og jafnvel plöntur í útrýningarhættu hefur því aukist mikið og á það sérstaklega við um kjötætuplöntur. Þetta á ekki síst við plöntur frá Filippseyjum sem margar hverjar finnast hvergi villtar annarsstaðar í heiminum. Vegna aukinnar eftirspurnar hefur verð á sjaldgæfum plöntum þaðan hækkað og óprúttnir plöntusalar ekki hikað við að safna þeim í náttúrunni og selja úr landi fyrir rétt verð.

Yfirvöld hafa heitið því að koma höndum yfir verslunin með því að auka eftirlit á svæðum þar sem sjaldgæfar plöntur vaxa, hækka sektir fyrir brot á náttúruverndarlögum og herða refsiramman í allt að tólf ára fangelsi fyrir að versla með plöntur sem eru í útrýmingarhættu.

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla
Fréttir 16. maí 2022

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla

Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífr...

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur
Fréttir 16. maí 2022

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur

Nýverið kom á markað kartaflan Queen Anne frá Þórustaða Kartöflum sem hefur mun ...

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni
Fréttir 16. maí 2022

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni

Arfgerðar­greiningar á príon­próteini (PrP) kinda eru nú í fullum gangi. Að sögn...

„Ég hef lagt niður vopnin“
Fréttir 13. maí 2022

„Ég hef lagt niður vopnin“

Sigríður Jónsdóttir bóndi og fjölskyldan í Arnarholti í Biskups­tungum ætla að h...

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin ...

Verndandi arfgerðir gegn riðu nokkuð algengar í íslensku fé á Grænlandi
Fréttir 13. maí 2022

Verndandi arfgerðir gegn riðu nokkuð algengar í íslensku fé á Grænlandi

Sandkoli og hryggleysingjar
Fréttir 13. maí 2022

Sandkoli og hryggleysingjar

Atvinnuveganefnd hefur til umfjöllunar frumvarp þar sem fjallað er um veiðistjór...

Tryggir félagslegan stuðning við bændur
Fréttir 12. maí 2022

Tryggir félagslegan stuðning við bændur

Tryggir félagslegan stuðning við bændur Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og ...