Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Bandaríkjunum til Evrópu og Bretlands. Mynd / www.ucsfhealth.org.
Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Bandaríkjunum til Evrópu og Bretlands. Mynd / www.ucsfhealth.org.
Mynd / Mynd / www.ucsfhealth.org.
Fréttir 23. október 2020

Óásættanlegt magn af bakteríum í kjöti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sýni sem tekin voru úr kjúkl­inga- og svínakjöti í verslunum í Bandaríkjum Norður-Ameríku sýna að magn E.coli og salmónellu finnst í óásættanlega miklu magni í kjötinu.

Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Banda­ríkjunum til Evrópu og Bretlands. Andstæðingar innflutningsins segjast hræðast að kjöt frá Banda­ríkjunum komi ekki til með að standast evrópskar og breskar kröfur um gæði og sjúkdómavarnir.

Niðurstaða sýnatökunnar byggir á fimm ára rannsókn George Washington-háskóla í Banda­ríkjunum og sýnir að salmónella finnst í 14% kjúklingakjöts og 13% svínakjöts í verslunum í Bandaríkjunum. Rannsóknirnar sýna aftur á móti talsvert meira af E. coli, eða í 60% sýna í svínakjöti, 80% kjúklingakjöts og 90% kalkúnakjöts.

Uppskeruhátíð viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita haldin í dag á netinu
Fréttir 27. nóvember 2020

Uppskeruhátíð viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita haldin í dag á netinu

Í dag klukkan 13 verður haldin uppskeruhátíð viðskiptahraðalsins Til sjávar og s...

Bjargráðasjóður fær 500 milljónir vegna kal- og girðingatjóna
Fréttir 27. nóvember 2020

Bjargráðasjóður fær 500 milljónir vegna kal- og girðingatjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun bæta 500 millj...

Aðalfundur LS 2020
Fréttir 27. nóvember 2020

Aðalfundur LS 2020

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtuda...

Lýsa áhyggjum af hækkunum á gjaldskrá Landsnets
Fréttir 26. nóvember 2020

Lýsa áhyggjum af hækkunum á gjaldskrá Landsnets

Samband garðyrkjubænda, Sölufélag garðyrkjumanna og Bændasamtök lýsa miklum áhyg...

Þakkargjörðar-lambabógur eldaður í beinni
Fréttir 26. nóvember 2020

Þakkargjörðar-lambabógur eldaður í beinni

Í dag klukkan 15 verður bein útsending á vegum Íslensks lambakjöts á Facebook-sí...

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn
Fréttir 25. nóvember 2020

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn

„Það er vissulega mikið áfall þegar svona atburður kemur upp, hann hefur í för m...

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklayfja
Fréttir 25. nóvember 2020

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklayfja

Dagana 18.–24.nóvember er árleg alþjóðleg vitundarvika um skyn­samlega notkun sý...

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti
Fréttir 24. nóvember 2020

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti

Sala á kjöti frá afurðastöðvum dróst saman um 10,5% í októbermánuði miðað við sa...