Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Nýr fagstjóri hjá RML
Fréttir 20. nóvember 2023

Nýr fagstjóri hjá RML

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Friðrik Már Sigurðsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins (RML) sem fagstjóri á búfjárræktar­ og þjónustusviði.

Samkvæmt tilkynningu á vef RML verður Friðrik í hlutastarfi til áramóta, en síðan í fullu starfi. Aðalstarfsstöð hans verður á Hvammstanga.

Friðrik hefur háskóla­menntun í búvísind­um og er með MPM í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík.

Í tilkynningunni kemur fram að hann hafi víðtæka þekkingu á starfsumhverfi bænda, sé með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu úr kennslu, stjórnsýslu, verkefnastjórnun og ráðgjöf.

Nóg af sæði í hafrastöðinni
Fréttir 8. nóvember 2024

Nóg af sæði í hafrastöðinni

Nóg er til af frystu hafrasæði og geitabændur hvattir til að nýta sér það til að...

Eggjaskortur vegna dýravelferðar
Fréttir 8. nóvember 2024

Eggjaskortur vegna dýravelferðar

Litlar birgðir á eggjum í verslunum má rekja til umfangsmikilla breytinga sem bæ...

Hveitikynbætur alger nýlunda
Fréttir 8. nóvember 2024

Hveitikynbætur alger nýlunda

Á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands er verið að hefja vinnu að hveitikynbótum í f...

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi
Fréttir 7. nóvember 2024

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi

Japanskt fyrirtæki hyggst bæta hrísgrjónarækt við jarðarberjaframleiðslu sína á ...

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd
Fréttir 7. nóvember 2024

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd

Drög að nýjum verðlagsgrunni kúabús liggja fyrir, sem er uppfærsla á grunninum f...

Jafnvægisverð lækkar áfram
Fréttir 7. nóvember 2024

Jafnvægisverð lækkar áfram

Á markaði með greiðslumark í mjólk, haldinn 1. nóvember, myndaðist jafnvægisverð...

Áframhaldandi vöxtur í neyslu og framleiðslu á kjúklingi
Fréttir 7. nóvember 2024

Áframhaldandi vöxtur í neyslu og framleiðslu á kjúklingi

Nýtt kjúklingframleiðsluhús er á teikniborðinu á Miðskógi í Dölum, sem verður sö...

Framleiðslan dregst saman um 340 tonn
Fréttir 7. nóvember 2024

Framleiðslan dregst saman um 340 tonn

Áfram heldur þeim lömbum að fækka sem koma til slátrunar ár hvert. Í liðinni slá...