Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10. tölublaði Bændablaðsins

Þeir Kjartan Páll Sveinsson og Þorvaldur Arnarsson hafa bæst við hóp greinahöfunda undir efnisflokknum Nytjar hafsins.

Kjartan Páll var nýverið kjörinn formaður Strandveiðifélags Íslands. Hann er trillukarl og félagsfræðingur og lætur gamminn geisa á bls. 16 og svo reglulega næstu mánuði.

Þorvaldur Arnarsson er lögfræðingur. Hann er fyrrum umsjónarmaður sjávarútvegsvefs Morgunblaðsins, 200 mílur, og var á sjó um árabil. Fyrstu grein hans má finna á bls. 34 í 10. tölublaði Bændablaðsins.

Um leið og við bjóðum Kjartan Pál og Þorvald velkomna á síður blaðsins þökkum við þeim Guðjóni Einarssyni og Kjartani Sveinssyni fyrir áhugaverðar greinar um sjávarútveg, sem birst hafa á sl. sex árum.

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...