Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10. tölublaði Bændablaðsins

Þeir Kjartan Páll Sveinsson og Þorvaldur Arnarsson hafa bæst við hóp greinahöfunda undir efnisflokknum Nytjar hafsins.

Kjartan Páll var nýverið kjörinn formaður Strandveiðifélags Íslands. Hann er trillukarl og félagsfræðingur og lætur gamminn geisa á bls. 16 og svo reglulega næstu mánuði.

Þorvaldur Arnarsson er lögfræðingur. Hann er fyrrum umsjónarmaður sjávarútvegsvefs Morgunblaðsins, 200 mílur, og var á sjó um árabil. Fyrstu grein hans má finna á bls. 34 í 10. tölublaði Bændablaðsins.

Um leið og við bjóðum Kjartan Pál og Þorvald velkomna á síður blaðsins þökkum við þeim Guðjóni Einarssyni og Kjartani Sveinssyni fyrir áhugaverðar greinar um sjávarútveg, sem birst hafa á sl. sex árum.

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...