Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Minnsta ríki BNA leyfir sölu
Fréttir 10. janúar 2023

Minnsta ríki BNA leyfir sölu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rhode Island, minnsta ríki Bandaríkja Norður-Ameríku, hefur stigið það skref, líkt og mörg önnur ríki í ríkjabandalaginu, að leyfa neyslu á kannabis í afþreyingarskyni.

Sala á efninu var leyfð undir ákveðnu eftirliti frá og með 1. desember síðastliðinn.

Í ríkinu eru sex sölustaðir með leyfi til að selja kannabis og fyrstu vikuna frá 1. til 7. desember nam salan 1,6 milljónum bandaríkjadala, eð rúmlega 228 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt fulltrúa eftirlitsaðila var tæplega helmingurinn seldur til afþreyingar en ríflega helmingurinn til þeirra sem nota kannabis í lækningaskyni.

Samkvæmt lögum í Rhode Island var ræktun á kannabis leyfð fyrir 21 árs og eldri í maí síðastliðinn. Um síðustu mánaðamót var sala þess leyfð að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í lögunum er gert ráð fyrir að búið verði að náða þá sem dæmdir hafa verið fyrir kannabisneyslu fyrir 1. júlí 2024.

Skylt efni: kannabis

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...