Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Minnsta ríki BNA leyfir sölu
Fréttir 10. janúar 2023

Minnsta ríki BNA leyfir sölu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rhode Island, minnsta ríki Bandaríkja Norður-Ameríku, hefur stigið það skref, líkt og mörg önnur ríki í ríkjabandalaginu, að leyfa neyslu á kannabis í afþreyingarskyni.

Sala á efninu var leyfð undir ákveðnu eftirliti frá og með 1. desember síðastliðinn.

Í ríkinu eru sex sölustaðir með leyfi til að selja kannabis og fyrstu vikuna frá 1. til 7. desember nam salan 1,6 milljónum bandaríkjadala, eð rúmlega 228 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt fulltrúa eftirlitsaðila var tæplega helmingurinn seldur til afþreyingar en ríflega helmingurinn til þeirra sem nota kannabis í lækningaskyni.

Samkvæmt lögum í Rhode Island var ræktun á kannabis leyfð fyrir 21 árs og eldri í maí síðastliðinn. Um síðustu mánaðamót var sala þess leyfð að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í lögunum er gert ráð fyrir að búið verði að náða þá sem dæmdir hafa verið fyrir kannabisneyslu fyrir 1. júlí 2024.

Skylt efni: kannabis

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...