Skylt efni

kannabis

„Eðlilegt að skoða möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings”
Fréttir 25. janúar 2018

„Eðlilegt að skoða möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings”

Gríðarlegur vöxtur er í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Fyrirtæki í Kanada eru leiðandi í framleiðslunni í Norður-Ameríku. Íslenskur fjárfestir segir óeðlilegt ef menn skoði ekki möguleikann á þessari ræktun hér á landi til útflutnings.

Tyson ætlar að rækta kannabis
Fréttir 18. janúar 2018

Tyson ætlar að rækta kannabis

Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í boxi, hefur ákveðið að söðla rækilega um og hefur nú uppi áform um að hefja stórfellda kannabisrækt á búgarði Kaliforníuríki.

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum
Fréttir 29. desember 2017

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum

Ákveðið hefur verið að gróðurhús Det danske cannabis-projekt, Spectrum Cannabis Danmark, verði staðsett í Óðinsvéum á Fjóni. Í gróðurhúsinu verður fyrsta löglega hampræktin í Danmörku.

Kannabisframleiðsla í Kaliforníu umfram eftirspurn
Fréttir 8. nóvember 2017

Kannabisframleiðsla í Kaliforníu umfram eftirspurn

Á síðasta ári er áætlað að í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafi verið framleidd ríflega sex milljón kíló af hampi. Framleiðslan er fimm sinnum meiri en áætluð notkun í ríkinu, sem er um milljón kíló á ári. Ræktun og neysla kannabis er lögleg í Kaliforníu.

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta
Fræðsluhornið 10. september 2015

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta

Af öllum þeim um það bil 400 þúsund plöntum sem greindar hafa verið í heiminum er engin jafn umdeild og á sama tíma jafn nytsamleg og Cannabis sativa.