Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Metanfríar rollur
Fréttir 11. desember 2019

Metanfríar rollur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búvísindamenn á Nýja-Sjálandi hafa hafist handa við að kynbæta sauðfé í landinu í átt að því að vera metangaslaust.

Verkefnið, sem kallast Global first, er sagt skref í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Samkvæmt tölum um losun gróðurhúsalofttegunda á Nýja-Sjálandi er um 1/3 hennar frá búfjárrækt.

Fyrstu skrefin í þessa átt eru að sögn vísindamanna að finna fé sem framleiðir minna metan en almennt gerist með sauðfé í landinu og vita hvort greina megi erfðamengi eða mengi sem valda metanframleiðslunni.

Metanlosun fjár verður mælt í tvö ár og síðan gripir sem minnst losa teknir til nánari rannsókna og hugsanlega undaneldis. 

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f