Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Við undirritun samningsins, Björn Jakob Björnsson f.h. stjórn Meistaradeildar, Ingunn Guðmundsdóttir f.d. Ingólfshvols og Reynir Örn Pálmason, knapi í Meistaradeildinni.
Við undirritun samningsins, Björn Jakob Björnsson f.h. stjórn Meistaradeildar, Ingunn Guðmundsdóttir f.d. Ingólfshvols og Reynir Örn Pálmason, knapi í Meistaradeildinni.
Mynd / Meistaradeild
Fréttir 13. desember 2022

Meistaradeild hestaíþrótta áfram á Ingólfshvoli

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Stjórn Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum hefur samið við eigendur Ingólfshvols í Ölfusi um að öll reiðhallarmót deildarinnar verði haldið þar keppnistímabilið 2023.

„Á Ingólfshvoli er hægt að bjóða upp á upphitunarsvæði innandyra sem er tengt keppnissvæðinu og er orðið algjört lykilatriði fyrir bæði hesta og knapa. Skeiðmótið verður síðan haldið á Brávöllum á Selfossi í samstarfi við Sleipni og Skeiðfélagið,“ segir í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildarinnar en enn fremur voru tilkynntar dagsetningar keppnanna, sem verða eftirfarandi:

26. janúar - Fjórgangur
9. febrúar - Slaktaumatölt
3. mars - Fimmgangur
23. mars - Gæðingafimi
8. apríl - Gæðingaskeið og 150 m skeið
15. apríl - Tölt og 100 m skeið og lokahátíð.

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.