Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Við undirritun samningsins, Björn Jakob Björnsson f.h. stjórn Meistaradeildar, Ingunn Guðmundsdóttir f.d. Ingólfshvols og Reynir Örn Pálmason, knapi í Meistaradeildinni.
Við undirritun samningsins, Björn Jakob Björnsson f.h. stjórn Meistaradeildar, Ingunn Guðmundsdóttir f.d. Ingólfshvols og Reynir Örn Pálmason, knapi í Meistaradeildinni.
Mynd / Meistaradeild
Fréttir 13. desember 2022

Meistaradeild hestaíþrótta áfram á Ingólfshvoli

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Stjórn Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum hefur samið við eigendur Ingólfshvols í Ölfusi um að öll reiðhallarmót deildarinnar verði haldið þar keppnistímabilið 2023.

„Á Ingólfshvoli er hægt að bjóða upp á upphitunarsvæði innandyra sem er tengt keppnissvæðinu og er orðið algjört lykilatriði fyrir bæði hesta og knapa. Skeiðmótið verður síðan haldið á Brávöllum á Selfossi í samstarfi við Sleipni og Skeiðfélagið,“ segir í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildarinnar en enn fremur voru tilkynntar dagsetningar keppnanna, sem verða eftirfarandi:

26. janúar - Fjórgangur
9. febrúar - Slaktaumatölt
3. mars - Fimmgangur
23. mars - Gæðingafimi
8. apríl - Gæðingaskeið og 150 m skeið
15. apríl - Tölt og 100 m skeið og lokahátíð.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....