Skylt efni

Meistaradeildin í hestaíþróttum

Jakob Svavar sigurvegari í fyrsta sinn
Hross og hestamennska 15. apríl 2019

Jakob Svavar sigurvegari í fyrsta sinn

Jakob Svavar Sigurðsson stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum eftir æsispennandi lokamót sem fram fór í Fákaseli fimmtudaginn 4. apríl sl. Lið Hrímnis/Export hesta sigraði liðakeppni deildarinnar.