Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Matarbúr Krónunnar opnað í tíunda sinn
Fréttir 11. september 2023

Matarbúr Krónunnar opnað í tíunda sinn

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Matarbúr Krónunnar var opnað í þar síðustu viku og stendur fram til 18. september. 

Um ræðir samstarfsverkefni með Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM) þar sem íslensk framleiðsla er í hávegum höfð.

Matarbúrið verður opið í sex Krónuverslunum; Lindum, Skeifu, Flatahrauni, Mosfellsbæ, Selfossi og Akureyri. Á fjórða tug félagsmanna SSFM verða með á annað hundrað vörur á boðstólum í Matarbúrinu.

Bændamarkaður með útiræktuðu grænmeti er haldinn samhliða Matarbúrinu þær helgar þegar ný uppskera er í boði. 

Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur
Fréttir 30. janúar 2026

Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur

Evrópusambandið og Indland hafa lokið tuttugu ára samningaviðræðum um víðtækan f...

Hvatningarverðlaun skógræktar
Fréttir 30. janúar 2026

Hvatningarverðlaun skógræktar

Óskað hefur verið eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna í skógrækt sem verð...

Oddný Anna hættir sem framkvæmdastjóri
Fréttir 30. janúar 2026

Oddný Anna hættir sem framkvæmdastjóri

Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM)...

Nýta mætti afurðir hreindýra betur
Fréttir 30. janúar 2026

Nýta mætti afurðir hreindýra betur

Formaður Hreindýraráðs Austurlands segir að mun betur megi nýta veidd hreindýr e...

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest
Fréttir 30. janúar 2026

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins mjólkuðu kýrnar...

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...