Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB
Mynd / Bbl
Fréttir 28. október 2020

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarverkefnis, sem Landbúnaðarháskóli Íslands er m.a. aðili að. 

Nafn verkefnisins er „Future Arctic“ en tilgangur þess er að gefa innsýn  í hvernig graslendi og skógar bregðast við loftslagsbreytingum. Rannsóknin mun fara fram á starfsstöð Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi. Að verkefninu koma um 50 vísindamenn,  þar af sjö nýdoktorar, 22 doktorsnemar og 3 meistaranemar frá 31 stofnun og háskólum frá fimmtán löndum. Þá koma sex einkarekin fyrirtæki að verkefninu. Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskólann, er einn af umsjónarmönnum verkefnisins. 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...