Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB
Mynd / Bbl
Fréttir 28. október 2020

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarverkefnis, sem Landbúnaðarháskóli Íslands er m.a. aðili að. 

Nafn verkefnisins er „Future Arctic“ en tilgangur þess er að gefa innsýn  í hvernig graslendi og skógar bregðast við loftslagsbreytingum. Rannsóknin mun fara fram á starfsstöð Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi. Að verkefninu koma um 50 vísindamenn,  þar af sjö nýdoktorar, 22 doktorsnemar og 3 meistaranemar frá 31 stofnun og háskólum frá fimmtán löndum. Þá koma sex einkarekin fyrirtæki að verkefninu. Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskólann, er einn af umsjónarmönnum verkefnisins. 

Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.