Nýr hlaupsveppur fundinn
Nýr sveppur, laxableikur að lit, fannst í landi Tumastaða í Fljótshlíð í fyrrasumar og var það fyrsti fundur tegundarinnar hérlendis.
Nýr sveppur, laxableikur að lit, fannst í landi Tumastaða í Fljótshlíð í fyrrasumar og var það fyrsti fundur tegundarinnar hérlendis.
Þann 6. júní síðastliðinn brautskráðust nemendur frá Landbúnaðarháskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í Borgarnesi.
Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) brautskráði nemendur sína af háskólabrautum og sem búfræðinga á föstudaginn 3. júní við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í Borgarnesi, þar sem 68 nemendur tóku við brautskráningarskírteinum sínum.
Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarverkefnis, sem Landbúnaðarháskóli Íslands er m.a. aðili að.
Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) og Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hafa samið um að setja á fót sameiginlegt garðyrkjunám á framhaldsskólastigi. Skrifað var undir samning þess efnis í gær.
Fresta þarf allri námsdvöl búfræðinema við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri vegna samkomubannsins sem nú hefur tekið gildi.
Í Dagskránni 9. október sl. og Bændablaðinu 10. október sl. birti rektor Landbúnaðarháskóla Íslands greinar um nýja stefnu LbhÍ, sem samþykkt var í júní síðastliðnum. Í greinum þessum er rektor tíðrætt um hve mikil sátt og ánægja sé með þessa nýju stefnu.
Logi Sigurðsson tók nýverið við bústjórn á Hesti, sem er tilrauna- og kennslubú Landbúnaðarháskóla Íslands í sauðfjárrækt í Andakíl í Borgarfirði.
Nú um áramótin tók Ragnheiður I. Þórarinsdóttir verkfræðingur við stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands og tekur við af Sæmundi Sveinssyni.
Brautskráning nemenda af garðyrkjubrautum við Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram í Hveragerðiskirkju 26. maí sl. Alls var 21 nemandi brautskráður.