Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Alls brautskráðust 34 búfræðingar frá Landbúnaðarháskólaum að þessu sinni.
Alls brautskráðust 34 búfræðingar frá Landbúnaðarháskólaum að þessu sinni.
Fréttir 18. júní 2025

Brautskráning frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Höfundur: Sturla Óskarsson

Þann 6. júní síðastliðinn brautskráðust nemendur frá Landbúnaðarháskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í Borgarnesi.

Alls brautskráðust 34 búfræðingar og Kristín Ólafsdóttir hlaut þar verðlaun fyrir frábæran árangur á búfræðiprófi. Tíu nemendur brautskráðust úr búvísindum og einn úr hestfræði. Þrír nemendur brautskráðust úr landslagsarkitektúr, Maríanna Ósk Mikaelsdóttir var þar með hæstu einkunn nemenda skólans fyrir B.S. verkefni sitt sem fjallaði um náttúruperluna Kjarnaskóg og greiningu á þáttum sem stuðla að vinsældum útivistarsvæða.

Sex nemendur brautskráðust úr skógfræði og þar hlaut Salka Einarsdóttir sérstök verðlaun fyrir góðan árangur á B.S. prófi en hún hlaut hæstu meðaleinkunn útskrifaðra nemenda að þessu sinni eða 9,02.

Úr meistaranámi brautskráðust tíu nemendur úr skipulagsfræði, rannsóknarmiðuðu meistaranámi og umhverfisbreytingum á norðurslóðum.

Jafnframt luku tveir nemendur doktorsnámi, Heiðrún Sigurðardóttir úr búvísindum og Mathilde F. Marie Defourneaux úr náttúru- og umhverfisfræði.

Skylt efni: LbhÍ

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...