Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Fréttir 7. janúar 2016

Kúavinafélagið Baula

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nemendur á Hvanneyri stofnuðu undir lok síðasta árs kúavinafélagið Baula.


Tilgangur félagsins er að stuðla að og hvetja áfram áhuga og þekkingaröflun hjá ungu fólki um nautgriparækt í heild sinni með því að fara í skoðunarferðir og halda kynningar á nautgriparækt.
Um fimmtíu manns mættu á stofnfund félagsins. Á fundinum var Magnús Örn Sigurjónsson kosinn formaður Baulu. Aðrir stjórnarmenn eru Þórdís Þórarinsdóttir, Friðrik Björgvinsson, Anton Freyr Friðjónsson, Jón Þór Marinósson, Haukur Marteinsson, Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Gunnar Freyr Benediktsson, Jónas Guðjónsson og Þráinn Ingólfsson.

Skylt efni: Hvanneyri | Kýr | kúavinir

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...