Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Fréttir 7. janúar 2016

Kúavinafélagið Baula

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nemendur á Hvanneyri stofnuðu undir lok síðasta árs kúavinafélagið Baula.


Tilgangur félagsins er að stuðla að og hvetja áfram áhuga og þekkingaröflun hjá ungu fólki um nautgriparækt í heild sinni með því að fara í skoðunarferðir og halda kynningar á nautgriparækt.
Um fimmtíu manns mættu á stofnfund félagsins. Á fundinum var Magnús Örn Sigurjónsson kosinn formaður Baulu. Aðrir stjórnarmenn eru Þórdís Þórarinsdóttir, Friðrik Björgvinsson, Anton Freyr Friðjónsson, Jón Þór Marinósson, Haukur Marteinsson, Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Gunnar Freyr Benediktsson, Jónas Guðjónsson og Þráinn Ingólfsson.

Skylt efni: Hvanneyri | Kýr | kúavinir

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...