Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar.
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar.
Mynd / Aðsend
Fréttir 14. nóvember 2023

Konur eru með 1,1% hærri laun en karlar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega var gerð viðhaldsúttekt hjá Bláskógabyggð á launum starfsmanna.

Viðhaldsúttekt er það þegar sveitarfélög, sem hafa fengið jafnlauna­vottun, fara í gegnum úttekt árlega til að viðhalda vottuninni. Í úttektinni kom fram að munur á launum kynjanna er þannig að konur eru með 1,1% frávik frá meðaltalinu, það er að segja 1,1% hærri laun en karlar.

„Þetta þarf auðvitað að skoða í því ljósi að konur eru meirihluti starfsmanna, en það er samt sem áður verið að bera saman sömu og jafnverðmæt störf. Fylgnin 96,5% er eiginlega mælikvarði á hversu marktæk úttektin er, þetta er mjög hátt á þeim skala, þannig að þetta er vel marktæk niðurstaða,“ segir Ásta Stefánsdóttir sveitarstjóri.

Starfsmannafjöldi greiningarinnar var alls 109, 24 karlar og 85 konur. Greiningin var gerð út frá launum maímánaðar.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...