Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kengúrur eru örvhentar
Fréttir 3. júlí 2015

Kengúrur eru örvhentar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skoðun á atferli kengúra sýnir að flestar þeirra kjósa að nota vinstri framliminn þegar þær borða og snyrta sig og má því segja sem svo að kengúrur sé örvhentar.

Könnunin er sú fyrsta sem er gerð á því hvorn framlim dýr, að manninum undaskildum, nota meira. Andstætt við kengúrur er rétthent fólk í meirihluta.

Reyndar sýna óformlegar athuganir að nokkrar tegundir dýra í Ástralíu sem nota framlimina til gangs og verka beiti fremur vinstri framlim til að borða með.

Könnunin hefur verið gagnrýnd á þeim forsendum að úrtak hennar sé alltof lítið og því sé ekkert mark á henni takandi.  

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi
Fréttir 10. janúar 2025

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi

Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldsákvarðanir á umráðamenn dýra undanfarna tvo...

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára
Fréttir 9. janúar 2025

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára

Á vef Samgöngustofu má sjá að 127 nýjar dísilknúnar dráttarvélar voru nýskráðar ...