Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði
Fréttir 12. janúar 2021

Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur veitt Ís 47 ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði í samræmi við lög um fiskeldi.

Ís 47 ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa af regnbogasilungi og þorski í Önundarfirði og rúmast eldið innan burðarþolsmats Önundarfjarðar.

Fyrirtækið var áður með rekstrarleyfi í Önundarfirði til sjókvíaeldis á 150 tonnum af þorski og 50 tonnum af regnbogasilungi. Umsókn um nýtt rekstrarleyfi var móttekin 23. mars 2015. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar. Úttekt starfsstöðvar hefur farið fram og staðfestir Matvælastofnun gildistöku rekstrarleyfis Ís 47 ehf. FE-1109 í Önundarfirði.

Framkvæmd fyrirtækisins er ekki matsskyld samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum

Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.

Skylt efni: Önundarfjörður

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...