Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Innflutningur á blómum
Fréttir 31. maí 2019

Innflutningur á blómum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Miðvikudaginn 15. maí 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2019. Kvótunum hefur verið úthlutað.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir blómstrandi pottaplöntur, samtals 4.450 stykki, á meðalverðinu 100 krónur stykkið. Hæsta boð var 120 krónur en lægsta boð var 72 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 1.650 krónur stykkið á meðalverðinu 119 krónur stykkið.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir aðrar pottaplöntur, samtals 5.660 stykki, á meðalverðinu 113 krónur stykkið. Hæsta boð var 129 krónur en lægsta boð var 83 krónur stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 2.160 stykkjum á meðalverðinu 126 krónur stykkið.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir tryggðablóm, samtals 13.500 stykkið, á meðalverðinu 41 krónu stykkið.  Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 35 krónur stykkið. Tilboði var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 6.500 stykkjum. á meðalverðinu 45 krónur stykkið.

Fimm tilboð bárust í tollkvóta fyrir afskorin blóm, samtals 288.750 stykki, á meðalverðinu 28 krónur stykkið. Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 1 króna stykkið. Tilboði var tekið frá þremur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 118.750 stykkjum á meðalverðinu 40 krónur stykkið. 

Fresta banni við endurnýtingu
Fréttir 21. maí 2024

Fresta banni við endurnýtingu

Bændum verður heimilt að endurnýta örmerki í sláturtíð 2024 og nota þau til 1. n...

Stjórnvaldssekt staðfest
Fréttir 20. maí 2024

Stjórnvaldssekt staðfest

Bændur á Vesturlandi telja jafnræðis ekki hafa verið gætt þegar Matvælastofnun (...

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...