Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Íbúar í hættu vegna ástands malarvega
Fréttir 8. maí 2017

Íbúar í hættu vegna ástands malarvega

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Ástand malarvega í Húnavatns­hreppi er algjörlega óásættan­legt, að mati Kvenfélags Svínavatnshrepps.
Í ályktun frá kvenfélaginu er skorað á Vegagerðina og aðra sem málið varðar að bregðast við sem fyrst. Telur félagið íbúa í mikilli hættu vegna þessa ástands og hefur stórar áhyggjur af hvað getur gerst ef fram heldur sem horfir.
 
Kvenfélagið bendir á að skólabörn Húnavallaskóla þurfi að fara þessa hættulegu vegi tvisvar á dag alla virka daga. Auk þess séu íbúar hreppsins að sækja vinnu utan heimilis og þurfi að fara daglega þessa slæmu vegi. 
Skorar kvenfélagið á stjórnvöld og alla þá sem málið varðar að bregðast við áður en fleiri slys hljótast af, eins og segir í ályktuninni. 

Skylt efni: malarvegir | Vegamál

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...