Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Íbúar í hættu vegna ástands malarvega
Fréttir 8. maí 2017

Íbúar í hættu vegna ástands malarvega

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Ástand malarvega í Húnavatns­hreppi er algjörlega óásættan­legt, að mati Kvenfélags Svínavatnshrepps.
Í ályktun frá kvenfélaginu er skorað á Vegagerðina og aðra sem málið varðar að bregðast við sem fyrst. Telur félagið íbúa í mikilli hættu vegna þessa ástands og hefur stórar áhyggjur af hvað getur gerst ef fram heldur sem horfir.
 
Kvenfélagið bendir á að skólabörn Húnavallaskóla þurfi að fara þessa hættulegu vegi tvisvar á dag alla virka daga. Auk þess séu íbúar hreppsins að sækja vinnu utan heimilis og þurfi að fara daglega þessa slæmu vegi. 
Skorar kvenfélagið á stjórnvöld og alla þá sem málið varðar að bregðast við áður en fleiri slys hljótast af, eins og segir í ályktuninni. 

Skylt efni: malarvegir | Vegamál

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...