Skylt efni

Vegamál

Af samgöngum
Skoðun 10. febrúar 2022

Af samgöngum

Þegar lognið flippar út og tekur upp á því að ferðast um háloftin með ógnarhraða og draga jafnvel með sér vatnsdropa og snjókorn út í vitleysuna er ekki von á góðu. Slíkt hafa Íslendingar fengið að finna fyrir undanfarna daga og í raun meira og minna það sem af er ári.

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 til 15 millj­­ónum króna. Í reglugerð um öryggis­kröfur fyrir jarðgöng frá því 2021 er gerð krafa um að 150 metrar séu á milli neyðarstöðva í jarðgöngum. Undantekningar eru hvað varðar jarðgöng sem fyrir eru og í jarðgöngum utan samevrópska vegakerfisins sem tekin voru í...

Við viljum komast örugg heim!
Lesendarýni 19. ágúst 2021

Við viljum komast örugg heim!

Á Eyjafjarðarsvæðinu búa nú liðlega 25.000 manns auk þess sem þar er víða rekin mjög öflug ferðaþjónusta. Umferð um þjóðvegi við Eyjafjörð er því oft með því mesta sem gerist hér á landi.

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum
Fréttir 19. apríl 2021

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum

Mikilvægt er að ráðast sem fyrst í þær framkvæmdir sem nauðsynlegar eru við hálendisveg um Austurland þannig að hægt verði að mæta fyrirsjáanlegri þjónustuþörf vegna innlendra og erlendra ferðamanna á svæðinu.

Vegagerðin framkvæmir fyrir 27 milljarða í ár
Fréttir 17. febrúar 2021

Vegagerðin framkvæmir fyrir 27 milljarða í ár

Heilmiklar framkvæmdir eru boðaðar hjá Vegagerðinni nú á árinu 2021. Þær nema alls ríflega 27 milljörðum króna, þar af eru 15,5 milljarðar til ný­framkvæmda og um 12 milljörðum verður varið til viðhalds.

Teygjanlegt vegakerfi
Skoðun 21. desember 2020

Teygjanlegt vegakerfi

Aukin áhersla sem nú er lögð á uppbyggingu vegakerfisins er sannarlega þakkarverð, ekki síst eftir trassaskap í fjölda ára við að byggja upp og viðhalda þessu mikilvæga innviðakerfi landsins. Það er því dapurlegt að ár eftir ár skuli vera fréttir af því að slitlag á löngum vegaköflum sé eitt vaðandi olíusull vegna meðvitaðrar ákvörðunar um ónothæfa...

Óánægja með fé til tengivega
Fréttir 26. október 2020

Óánægja með fé til tengivega

Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir óánægju sinni með hversu litlu framkvæmdafé er varið til Skagafjarðar og norðvestursvæðis þegar kemur að framkvæmdafé til vegagerðar.

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna
Fréttir 9. september 2020

Vegabætur á hálendinu ekki í takt við mikla fjölgun ferðamanna

Mikill fjöldi Íslendinga hefur lagt land undir fót, eða kannski öllu heldur hjól, í sumar. Vakið hefur athygli hvað víða er unnið að endurbótum á vegum og slitlagsviðgerðum. Mikið verk er þó óunnið til að hægt sé að segja að vegakerfi landsmanna standist kröfur um öryggi til að geta talist boðlegt fyrir þá stórauknu umferð ferðamanna sem skipulega ...

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 30. janúar 2020

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar­hrepps leggur áherslu á mikilvægi þess að auka framlög til viðhalds á vegakerfinu til að mæta brýnni þörf á styrkingum, endurbótum og viðhaldi á bundnu slitlagi á vegum.

Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur
Fréttir 8. mars 2019

Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um vegtolla sem mikið hafa verið í umræðunni að undanförnu. Hefur hann því varpað fram þeirri hugmynd hvort skynsamlegra geti verið að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins og bíða með vegtolla í 4-5 ár.

Hver lítur sínum augum á silfrið
Lesendarýni 13. febrúar 2018

Hver lítur sínum augum á silfrið

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra skrifaði grein í Morgunblaðið fyrr á þess ári. Þórdís lagði út frá eftirfarandi; tveir menn standa og horfa báðir á sömu töluna sem skrifuð hefur verið í sandinn. Talann er 6 sagði annar, en hinn sagði töluna vera 9.

Íbúar í hættu vegna ástands malarvega
Fréttir 8. maí 2017

Íbúar í hættu vegna ástands malarvega

Ástand malarvega í Húnavatns­hreppi er algjörlega óásættan­legt, að mati Kvenfélags Svínavatnshrepps. Í ályktun frá kvenfélaginu er skorað á Vegagerðina og aðra sem málið varðar að bregðast við sem fyrst.

Handónýtir vegir í uppsveitum Árnessýslu
Fréttir 28. nóvember 2016

Handónýtir vegir í uppsveitum Árnessýslu

„Ástandið er alls ekki gott, vegirnir eru víða mjög slæmir og þarfnast mikils viðhalds. Það vantar miklu, miklu meira fjármagn til Vegagerðarinnar svo hún geti sinnt sínum störfum og haldið vegunum við.

Úrbætur á Vatnsnesvegi bráðnauðsynlega
Fréttir 31. október 2016

Úrbætur á Vatnsnesvegi bráðnauðsynlega

Byggðaráð Húnaþings vestra fjallaði um bréf frá Sigurði Þór Ágústssyni, skólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra, sem hann sendi til Vegagerðarinnar á fundi sínum nýverið. Í bréfinu lýsir hann þungum áhyggjum af öryggi og velferð skólabarna á leið um Vatnsnes, veg númer 711.

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri
Fréttir 19. nóvember 2015

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagstofnunar, hélt erindi á Umhverfisþingi 2015 sem hún nefndi „Ferðamannavegir, „óformlega vegakerfið“ og utanvegaakstur:

Kjalvegur, Þingeyrarvegur og vegur um Blönduós
Fréttir 30. október 2015

Kjalvegur, Þingeyrarvegur og vegur um Blönduós

Markaðsstofa Norðurlands boðaði fyrir skömmu til funda um vegamál, m.a. á Norðurlandi vestra, en haldnir voru fundir á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga.