Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Heiti holdakálfanna að Stóra-Ármóti
Fréttir 28. ágúst 2019

Heiti holdakálfanna að Stóra-Ármóti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á öllum betri bæjum er til siðs að gefa gripunum nafn og það er einnig gert á ein­angrunarstöðinni að Stóra-Ármóti.

„Nautin sem fæddust í fyrsta hollinu heita Draumur, Bætir, Baldur, Vísir og Týr og á hvert nafn sína sögu. Týr heitir í höfuðið á ræktunarfélagi í Noregi og Vísir er komið af fósturvísi. Draumur er eini kálfurinn sem er óskyldur hinum og draumur okkar rættist þegar kom í ljós að hann var naut. Baldur heitir í höfuðið á mér og Baldri Helga Benjamínssyni sem er kynbótafræðingur og ráðgjafi við verkefnið en Bætir var eins konar uppbót þar sem við héldum fyrst að kýrin væri geld en kom svo með kálf.

Kvígurnar úr fyrsta hollinu heita flestar eftir dýralæknum og öðrum sem koma með einum eða öðrum hætti að verkefninu. Þær heita Steina, Sveina, Silla, Vísa, Birna, Fóstra og Munda.“ 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...