Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Heiti holdakálfanna að Stóra-Ármóti
Fréttir 28. ágúst 2019

Heiti holdakálfanna að Stóra-Ármóti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á öllum betri bæjum er til siðs að gefa gripunum nafn og það er einnig gert á ein­angrunarstöðinni að Stóra-Ármóti.

„Nautin sem fæddust í fyrsta hollinu heita Draumur, Bætir, Baldur, Vísir og Týr og á hvert nafn sína sögu. Týr heitir í höfuðið á ræktunarfélagi í Noregi og Vísir er komið af fósturvísi. Draumur er eini kálfurinn sem er óskyldur hinum og draumur okkar rættist þegar kom í ljós að hann var naut. Baldur heitir í höfuðið á mér og Baldri Helga Benjamínssyni sem er kynbótafræðingur og ráðgjafi við verkefnið en Bætir var eins konar uppbót þar sem við héldum fyrst að kýrin væri geld en kom svo með kálf.

Kvígurnar úr fyrsta hollinu heita flestar eftir dýralæknum og öðrum sem koma með einum eða öðrum hætti að verkefninu. Þær heita Steina, Sveina, Silla, Vísa, Birna, Fóstra og Munda.“ 

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...