Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Heilun með eiturefnum úr froskum
Fréttir 8. maí 2019

Heilun með eiturefnum úr froskum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tveir heilarar í Ástralíu hafa verið sviptir starfsleyfi tímabundið fyrir að nota eiturefni sem unnið er úr eitruðum froskum frá Suður-Ameríku við meðferð á sjúklingum í Melbourne.

Heilunarþjónustan sem um ræðir kallast Two Wolves – One Body eða Tveir úlfar – Einn líkami og segist sérhæfa sig í óhefðbundnum lækningum sem eiga sér aldagamla hefð og meðal annars byggja á þekkingu suður-amerískra töfralækna.

Eiturefnin sem finnast í froskunum, sem kallast Kambo, eru margs konar og geta meðal annars valdið skjálfta, bólgum, yfirliði, uppköstum og niðurgangi. Fylgjendur notkunar á froskaeitrinu segja það allra meina bót.

Efnin sem um ræðir eru varnarefni froskanna sem er safnað með því að skafa það af baki froska sem hafðir eru undir miklu álagi til að framleiða sem mest af því.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f