Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Mynd / smh
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki kjörið færi á að kynna sér allt það fjölbreytta nám sem er í boði í háskólum landsins.

Dagurinn er sameiginlegur vettvangur allra háskólanna þar sem nemendur, kennarar, vísindafólk og námsráðgjafar bera hitann og þungann af kynningum á náminu. Háskóladagurinn verður líka haldinn hátíðlegur á Egilsstöðum fimmtudaginn 7. mars, á Akureyri föstudaginn 8. mars og á Ísafirði miðvikudaginn 13. mars.

Allar nánari upplýsingar um daginn er að finna á heimasíðu dagsins, www.haskoladagurinn.is.

Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur
Fréttir 30. janúar 2026

Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur

Evrópusambandið og Indland hafa lokið tuttugu ára samningaviðræðum um víðtækan f...

Hvatningarverðlaun skógræktar
Fréttir 30. janúar 2026

Hvatningarverðlaun skógræktar

Óskað hefur verið eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna í skógrækt sem verð...

Oddný Anna hættir sem framkvæmdastjóri
Fréttir 30. janúar 2026

Oddný Anna hættir sem framkvæmdastjóri

Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM)...

Nýta mætti afurðir hreindýra betur
Fréttir 30. janúar 2026

Nýta mætti afurðir hreindýra betur

Formaður Hreindýraráðs Austurlands segir að mun betur megi nýta veidd hreindýr e...

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest
Fréttir 30. janúar 2026

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins mjólkuðu kýrnar...

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...