Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan
Mynd / smh
Fréttir 26. ágúst 2015

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan

Höfundur: smh

Í yfirliti sem Landssamband kúabænda (LK) birti í gær á vef sínum um afkomu 38 íslenskra kúabúa kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi þessara búa var rúmlega helmingi minni í fyrra en árið 2013.

Búin sem liggja til grundvallar eru misstór af Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Það stærsta framleiddi rúmlega 700.000 lítra að jafnaði en það minnsta ríflega 100.000 lítra. Í yfirlitinu kemur fram að árið 2014 lögðu þau inn að jafnaði 277.000 lítra, 22.500 lítrum meira en 2013.

Frekari sundurliðun á yfirliti  búreikninganna má finna á vef LK.

Skylt efni: afkoma kúabúa

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara