Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan
Mynd / smh
Fréttir 26. ágúst 2015

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan

Höfundur: smh

Í yfirliti sem Landssamband kúabænda (LK) birti í gær á vef sínum um afkomu 38 íslenskra kúabúa kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi þessara búa var rúmlega helmingi minni í fyrra en árið 2013.

Búin sem liggja til grundvallar eru misstór af Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Það stærsta framleiddi rúmlega 700.000 lítra að jafnaði en það minnsta ríflega 100.000 lítra. Í yfirlitinu kemur fram að árið 2014 lögðu þau inn að jafnaði 277.000 lítra, 22.500 lítrum meira en 2013.

Frekari sundurliðun á yfirliti  búreikninganna má finna á vef LK.

Skylt efni: afkoma kúabúa

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á b...

Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja ...

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...