Skylt efni

afkoma kúabúa

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu
Fréttir 10. febrúar 2022

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbún­aðarins (RML) hefur skýrsla verið unnin um rekstur og afkomu kúabúa fyrir tímabilið 2017 til 2020. Skýrslan leiðir í ljós að afkoma greinarinnar hefur versnað til muna frá árinu 2018 og ef fram heldur sem horfir muni rekstrarhæfni hluta íslenskra kúabúa vera í mikilli hættu.

Metframleiðsla á mjólk
Fréttir 21. janúar 2016

Metframleiðsla á mjólk

Innvigtun á mjólk nam 146 milljónum lítra á síðasta ári sem er mesta mjólk sem vigtuð hefur verið inn frá upphafi. Framleiðslan 2015 var 12,5 milljón lítrum meiri en árið 2014.

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan
Fréttir 26. ágúst 2015

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan

Í yfirliti sem Landssamband kúabænda (LK) birti í gær á vef sínum um afkomu 38 íslenskra kúabúa kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi þessara búa var rúmlega helmingi minni í fyrra en árið 2013.