Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Gunnar Bragi Sveinsson skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Fréttir 8. apríl 2016

Gunnar Bragi Sveinsson skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gunnar Bragi Sveinsson hefur verið skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nýrri ríkisstjórn framsóknar- og sjálfstæðismanna  undir forsæti Sigurðar Inga Jóhannssonar. Sigurður Ingi var áður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Gunnar Bragi var utanríkisráðherra í fráfarandi stjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssona. Lilja Alfreðsdóttir mun taka við utanríkisráðuneytinu af Gunnari Braga. 

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...