Skylt efni

Gunnar Bragi Sveinsson

Búvörusamningarnir eitt af stóru málum ríkisstjórnarinnar
Fréttir 15. apríl 2016

Búvörusamningarnir eitt af stóru málum ríkisstjórnarinnar

Bændur samþykktu samningana í Búnaðarþingi í febrúar síðastliðinn. Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra segir samningana vera eitt af þeim stóru málum sem ríkisstjórnin vill afgreiða fyrir kosningar í haust.

Gunnar Bragi Sveinsson skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Fréttir 8. apríl 2016

Gunnar Bragi Sveinsson skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Gunnar Bragi Sveinsson hefur verið skipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nýrri ríkisstjórn framsóknar- og sjálfstæðismanna undir forsæti Sigurðar Inga Jóhannssonar.

Búvörusamningur gengur fyrir
Fréttir 22. október 2015

Búvörusamningur gengur fyrir

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra staðfesti í samtali við Bændablaðið að nýgerður tollasamningur við Evrópusambandið verði ekki lagður fyrir Alþingi fyrr en gengið hefur verið frá nýjum búvörusamningi.