Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fundargestir í Þingborg á mánudaginn.
Fundargestir í Þingborg á mánudaginn.
Mynd / MHH
Fréttir 27. febrúar 2019

Fundaröð ráðherra um innflutningsmálin

Höfundur: Ritstjórn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stendur nú fyrir fundaröð á landsbyggðinni þar sem frumvarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins varðandi innflutning á búvörum – þar á meðal ófrystu kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddri mjólk – er til umræðu. Frumvarpið liggur í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar til 6. mars.

Talið er að um 250 manns hafi sótt fyrsta fundinum sem haldinn var í Þingborg í Flóa á mánudaginn en síðasti fundurinn verður haldinn í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum þriðjudaginn 5. mars. 

Fundadagskráin er eftirfarandi:

Fimmtudagur 28. feb. kl. 12:00:   Þjóðminjasafnið, Reykjavík

Fimmtudagur 28. feb. kl. 20:00:   Félagsheimilið Hlíðarbær, Hörgársveit

Mánudagur 4. mars kl. 20:30:   Hótel Hamar, Borgarnesi

Þriðjudagur 5. mars kl. 20:00:   Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum

 

Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...