Fræðslufundur um breytingar á reglum um innflutning á búvöru til landsins
Matvælastofnun stóð fyrir opnum fræðslufundi 28. nóvember um breyttar reglur um innflutning á hráu ófrosnu kjöti, ferskum eggjum og ógerilsneyddri mjólk til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)







