Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM
Fréttir 22. maí 2015

Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM

Höfundur: Vilmundur Hansen

Staða mála í samningaviðræðum BHM og samninganefndar ríkisins er alvarleg og bendir margt til þess að ríkið ætli ekki að koma til samningaborðsins með neinar lausnir fyrr en samið hefur verið á almennum markaði. Á sama tíma þyngist róðurinn hjá þeim sem aðgerðaleysi stjórnvalda bitnar á.

Dýralæknar hafa alla tíð haft velferð dýra að leiðarljósi og vinna öðrum fremur að því að tryggja góðan aðbúnað og heilbrigði dýra, bæði í verkfalli og utan þess.

Í ljósi þessa hefur Dýralæknafélag Íslands ákveðið að taka tillit til þess við afgreiðslu undanþágubeiðna að hætta sé á að framleiðendur svína- og alifuglakjöts muni eiga í erfiðleikum með að afla aðfanga og fóðurs fyrir búfénað sinn.

Dýralæknafélag Íslands harmar afstöðu stjórnvalda til starfsmanna sinna sem nú hafa verið í verkfalli í allt að sex vikur og skorar á ríkið að horfast í augu við ábyrgð sína og leysa tafarlaust úr málum.

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...