Skylt efni

Verkfall BHM

Staðið á tíundu viku
Fréttir 10. júní 2015

Staðið á tíundu viku

Verkfall Bandalags háskólamanna sem starfa hjá ríkinu hefur staðið í á tíundu viku eða frá 20. apríl. Verulega er farið að þrengja að kúa- og nautgripabændum.

Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM
Fréttir 22. maí 2015

Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM

Við afgreiðslu undanþágubeiðna verður tekið til að hætta sé á að framleiðendur svína- og alifuglakjöts muni eiga í erfiðleikum með að afla aðfanga og fóðurs fyrir búfénað sinn.

Mikil birgðasöfnun vegna verkfalla
Fréttir 13. maí 2015

Mikil birgðasöfnun vegna verkfalla

Vegna frétta fjölmiðla í dag þess efnis að 200 tonn af innfluttu kjöti bíði tollafgreiðslu vilja Bændasamtökin koma því á framfæri að áætlað er að uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti sem ekki hefur farið á markað vegna verkfalls dýralækna verði í lok þessarar viku um 1.400 tonn.

Enn vinnustöðvanir
Leiðari 13. maí 2015

Enn vinnustöðvanir

Verkfall dýralækna og fleiri starfsstétta innan BHM hefur nú staðið frá 20. apríl og lengur hjá sumum. Lítil hreyfing hefur verið á málinu þó að síðustu fréttir hermi að einhverjar nýjar lausnir gætu verið að fæðast.

Aðgerða krafist strax vegna neyðarástands
Fréttir 4. maí 2015

Aðgerða krafist strax vegna neyðarástands

Stjórn Bændasamtaka Íslands fundaði í dag vegna þess grafalvarlega ástands sem upp er komið í íslenskum landbúnaði vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. Samtökin krefjast aðgerða vegna neyðarástands.

Stefnir í alvarlegt ástand á svínabúum
Fréttir 30. apríl 2015

Stefnir í alvarlegt ástand á svínabúum

Sem kunnugt er hafa verkföll félaga í stéttarfélögum innan BHM haft víðtæk áhrif á starfsemi bænda og úrvinnslugreinar landbúnaðarins frá því að þau hófust aðfaranótt mánudagsins 20. apríl. Áhrifamest, á störf tengdum landbúnaði, eru verkföll dýralækna, matvælafræðinga og líffræðinga. Engar undanþágur hafa til að mynda verið veittar til slátrunar s...

Undanþágur veittar en mikilvægt að leysa kjaradeilu ríkis og BHM
Fréttir 27. apríl 2015

Undanþágur veittar en mikilvægt að leysa kjaradeilu ríkis og BHM

Bændasamtök Íslands fagna því að undanþágunefnd BHM hafi síðastliðinn föstudag samþykkt að veita undanþágur frá verkfalli dýralækna, svo að alifuglaslátrun gæti farið fram.

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar hefur verið hafnað
Fréttir 22. apríl 2015

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar hefur verið hafnað

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar vegna verkfalls dýralækna, sem hófst í gær, hefur verið hafnað. Í gær tók undanþágunefnd fyrir þrjár umsóknir frá alifuglabændum.

Undanþágubeiðnum um slátrun hafnað – væntanlega teknar fyrir aftur í dag
Fréttir 21. apríl 2015

Undanþágubeiðnum um slátrun hafnað – væntanlega teknar fyrir aftur í dag

Fjóra beiðnir um undanþágu bárust í gær frá bændum vegna verkfalls dýralækna sem hófst í gær. Þrjár umsóknir bárust frá alifuglabændum og ein frá svínabúi. Tveimur umsóknum frá alifuglabændum og umsókninni frá svínabúinu var hafnað á þeim forsendum að fullnægjandi upplýsingar hefðu ekki fylgt umsóknunum.

Víðtæk áhrif af verkfalli dýralækna, matvælafræðinga og líffræðinga
Fréttir 20. apríl 2015

Víðtæk áhrif af verkfalli dýralækna, matvælafræðinga og líffræðinga

Á miðnætti hófust verkföll hjá fjórum stéttarfélögum innan BHM og þar með eru dýralæknar, matvælafræðingar og líffræðingar hjá Matvælastofnun farnir í verkfall.