Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fréttir 18. júní 2019

Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þurrkar undanfarnar vikur hafa gengið svo á vatnsból Sydney í Ástralíu að borgaryfirvöld hafa gripið til þess að skammta vatn. Vatnsbirgðir eru þær minnstu frá 1940, eða 53,5% af því sem er í meðalári.

Vegna vatnsskorts hafa yfirvöld beðið fólk að draga úr vökvun grasflata, að fylla ekki sundlaugar og fara saman í sturtu til að spara vatn. Hitar hafa verið miklir í Ástralíu undanfarnar vikur og er talið að hitinn eigi eftir að aukast enn meira á næstunni.

Yfirvöld í Sydney segja nauðsynlegt að draga úr vatnsnotkuninni til að koma í veg fyrir vatnsskort seinna á árinu þar sem veðurfræðingar spá minni úrkomu í ár en í meðalári.

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...