Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fréttir 18. júní 2019

Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þurrkar undanfarnar vikur hafa gengið svo á vatnsból Sydney í Ástralíu að borgaryfirvöld hafa gripið til þess að skammta vatn. Vatnsbirgðir eru þær minnstu frá 1940, eða 53,5% af því sem er í meðalári.

Vegna vatnsskorts hafa yfirvöld beðið fólk að draga úr vökvun grasflata, að fylla ekki sundlaugar og fara saman í sturtu til að spara vatn. Hitar hafa verið miklir í Ástralíu undanfarnar vikur og er talið að hitinn eigi eftir að aukast enn meira á næstunni.

Yfirvöld í Sydney segja nauðsynlegt að draga úr vatnsnotkuninni til að koma í veg fyrir vatnsskort seinna á árinu þar sem veðurfræðingar spá minni úrkomu í ár en í meðalári.

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...

40 þúsund notendur í 24 löndum
Fréttir 4. júlí 2025

40 þúsund notendur í 24 löndum

Smáforritið HorseDay fagnaði þriggja ára afmæli í síðasta mánuði en forritið hef...

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum
Fréttir 4. júlí 2025

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum

Hitabylgjan hér á landi í maí hefði ekki orðið jafnmikil og raun bar vitni nema ...

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 3. júlí 2025

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni

Í Samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar drög að stefnu um líffræðilega fjö...

Hættir með Klausturkaffi í árslok
Fréttir 3. júlí 2025

Hættir með Klausturkaffi í árslok

Veitingahúsið Klausturkaffi í Skriðuklaustri í Fljótsdal fagnar 25 ára afmæli í ...