Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman
Fréttir 14. janúar 2016

Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem kom út í morgun er að finna bæði gagn og gaman, fréttir, viðtöl og umfjallanir.

Sagt er frá dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkinu er gert að greiða Stjörnugrís 39 milljónir króna með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds.

Rætt er við Jón Loftson fyrrverandi skógræktarstjóra um starfsferil hans og Birgittu Lúðvíksdóttur, stuðningsforeldra á Möðruvöllum í Hörgársveit.

Fjallað er um sáningu blóma fyrir næsta sumar og rakin er saga bygg. Fyrir áhugafólk um hesta er grein um það hvernig álótti litur hefur verið kortlagður.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...