Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman
Fréttir 14. janúar 2016

Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem kom út í morgun er að finna bæði gagn og gaman, fréttir, viðtöl og umfjallanir.

Sagt er frá dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkinu er gert að greiða Stjörnugrís 39 milljónir króna með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds.

Rætt er við Jón Loftson fyrrverandi skógræktarstjóra um starfsferil hans og Birgittu Lúðvíksdóttur, stuðningsforeldra á Möðruvöllum í Hörgársveit.

Fjallað er um sáningu blóma fyrir næsta sumar og rakin er saga bygg. Fyrir áhugafólk um hesta er grein um það hvernig álótti litur hefur verið kortlagður.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...